Samband Norrænu félaganna
Samband Norrænu félaganna (FNF) samræmir sameiginlega hagsmuni félaganna í hverju Norðurlandi fyrir sig hvað varðar eflingu alþýðlegs norræns samstarfs á öllum sviðum.
Kunnátta, vinátta og samstarf
Stefnuskrá sambandsins byggir á þeim málum sem eru í forgangi í starfi Norrænu félaganna, m.a.:
-Vinnumarkaður
-Menning
-Menntun
-Umhverfi
-Blaðamennska
Það er markmið FNF að breiða út þekkingu um tungumál, menningu, sögu og þjóðfélagslíf norrænu ríkjanna. FNF á frumkvæði að því að auka alþýðlegt samstarf innan Norðurlandanna og Evrópu og á alþjóðavettvangi.
Hér má nálgast heimasíðu sambandsins: www.fnfnorden.org
Facebook hópur FNF: Nordisk Forum
Hemasíða Norræna félagsins á Ísland: www.norden.is
Norræna félagið á Íslandi á Facebook: Norræna félagið