Markaðs- og kynningarefni

 

Grafískt snið til markaðssetningar

 

Skráðir þátttakendur mega gjarnan útbúa eigið kynningarefni fyrir upplestrarhátíðina og auglýsa viðburði henni tengdri. Vinsamlegast haldið eftirfarandi atriðum til haga, svo skapa megi heildarsvip fyrir bókmenntavikuna óháð stofnun eða landi:

 

1. Notið yfirskriftina "Norræn bókmenntavika" (fremur en Morgunstund og Rökkurstund, sem eru undirtitlar fyrir einstaka upplestrarviðburði).

 

2. Fylgið því grafíska sniði sem einkennir bókmenntavikuna, svo sem hvað varðar liti og leturgerð. Skoða má heimasíðuna og hugmyndakverið til viðmiðunar. Nota skal einhverja af eftirfarandi leturgerðum: Calibri, Verdana, Cambria, Arial, Times New Roman. Hafið samband við projektleder@bibliotek.org ef óskað er eftir að fá að nota aðra leturgerð.

 

3. Merki Norrænu bókmenntavikunnar á ávallt að fylgja. Hægt er að hlaða því niður hér.

 

4. Veggspjald ársins má nota endurgjaldslaust til kynningar og markaðssetningar á einstökum viðburði í sambandi við Norrænu bókmenntavikuna. Það má nálgast hér.

 

Tengill fyrir fjölmiðla:

Ásdís Eva Hannesdóttir

Norræna félagið

Óðinsgata 7

101 Reykjavík

Sími: 5510165

norden@norden.is

www.norden.is

 

 Nordisk Litteraturuke _horisontal _sort _islandska

 

Error loading MacroEngine script (file: headerScript.cshtml)