Myndskreyting ársins
Listaverk ársins er skapað af Miie Mommine Kahl
frá Norður-Fríslandi. Norrænu
félögin söfnuðu saman jólateikningum
frá öllu svæðinu og framlag Miie varð
fyrir valinu á plakat ársins.
Við hvetjum ykkur til að nota plakatið til að kynna upplestrarviðburðina ykkar. Setjið t.d. plakatið upp í húsnæði þar sem upplestrarviðburðir verða haldnir. Notið plakatið líka sem myndefni fyrir boðskort, í fréttabréfum eða á samfélagsmiðlum.